York FTS flatur lyftingabekkur

29.995 kr.

  • Vandaður flatur lyftingabekkur úr FTS línunni frá York Barbell
  • Afar stöðugur bekkur með þykkum púða
  • Púðinn er þykkur en stöðugur
  • “Light Commercial” lyftingabekkur

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Flati FTS bekkurinn frá York Barbell er vandaður bekkur sem hentar vel í minni stofnanir eða heimahús. Bekkurinn er stöðugur og er það vegna þess að fætur hans eru breiðir og með gúmmí á endum sem tryggir að bekkurinn fari ekki á flakk.. Púðinn á bekknum hefur fengið lof fyrir að vera mjúkur en þó nógu þéttur svo að hægt sé að taka þunga bekkpressu án þess að sökkva ofan í púðann.

Stærð (LxBxH): 122cm x 56cm x 48cm
270kg hámarksþyngd (notandi+lóð)

FTS línan frá York Barbell er hönnuð fyrir minni æfingastöðvar (hótel, skóla o.s.frv.) en hentar vel í heimahús þar sem tekið er vel á því. Mikil þróunarvinna hefur farið í gerð FTS línunnar og er útkoman endingargóð og stílhrein tæki sem gera nákvæmlega það sem þau þurfa að gera.