York 540 bekkurinn er öflugur lyftingabekkur með áföstum lyftingarekka sem að hægt er að nota sem bekkpressurekka eða hnébeygjurekka. Bakið í bekknum er stillanlegt svo að þú getur gert bekkpressu jafnt sem sitjandi axlapressu. Á bekknum sjálfum er líka græja til þess að æfa fætur en á hana er hægt að hlaða lóðaplötum.
540 bekkurinn er afar sniðugur “all-in-one” bekkur fyrir heimili enda er hægt að nýta hann í fjölda æfinga auk þess að hægt er að brjóta hann saman svo að hann taki sem minnst pláss. Á standinum eru svo líka tveir geymsluhankar fyrir lóðaplötur.
Stærð:
- Lengd 201cm (86cm samanbrotinn)
- Breidd 94cm (94cm samanbrotinn)
- Hæð 148cm (165cm samanbrotinn)
- Þyngd 47kg
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.