York Barbell ólympískt lóðatré

19.995 kr.

  • Klassíks hönnun – hefur verið í York línunni í yfir 60 ár
  • 5 armar að utan og 2 minni að innan
  • Stöðugur grunnur með gúmmíendum
  • Hægt að hlaða heilum helling af lóðum á þennan litla stand

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Þessi klassíska lóðatré hefur verið heimastaður ólympískra lóða í yfir 60 ár. York Fitness eru þeir sem svo gott sem fundu upp nútíma lyftingastangir svo þeir kunna svo sannarlega að gera skotheldan lóðastand. Á standinum eru 5 armar að utan og tveir inn í standinum fyrir smálóð/festingar. Grunnurinn á standinum er nógu breiður til þess að vera stöðugur og endarnir á honum eru varðir með gúmmí.

Stærð (LxBxH): 73cm X 50cm X 91cm