York C32 Half Rack
319.995 kr.
- Öflugur professional lyftingarekki úr C32 línu York Barbell
- C32 festingakerfið gerir þér kleift að bæta við ýmsum aukahlutum
- 19 göt á 7,6cm millibili
- Lóðaplötugeymslur eru aftan á rekkanum
- Upphífingastöng er áföst
- Gríðarlega sterk málning viðheldur góðu útliti
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 6.995 kr.
- Sent á pósthús: 4.995 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Half rack lyftingarekkinn úr C32 línunni frá York er gríðarlega öflugur rekki sem að spjarar sig vel jafnt í æfingastöð sem og heimahúsi. Rekkann er að finna í æfingastöðvum víða um heim enda er C32 línan hjá York þekkt fyrir að vera endingargóð ásamt því að bjóða upp á fjölda aukahluta sem að bæta við notagildi rekkana.
Rekkinn sjálfur er búinn C32 festingakerfinu frá York en það er öryggislæsing fyrir stangahaldara auk fjölda aukahluta sem fást sér. Festingakerfið hefur 19 göt hvorum megin í mismunandi hæð og 7,6cm eru á milli gata. Auk þess að vera með festingakerfið þá er rekkinn búinn upphífingastöng á efri þverslá og lóðaplötugeymslur eru á sitt hvorri hlið rekkans. Bench stringer festingin er svo á sínum stað en á hana er hægt að festa Multi function bekkinn þeirra, loks eru tvær festingar fyrir lyftingastangir á grunni rekkans.
Rekkinn sjálfur er húðaður með gríðarlega sterkri málningu sem bökuð er á til þess að hámarka endingu. Standurinn þolir þá þyngd sem þú getur á hann kastað og með fylgja 2 armar fyrir lyftingastöngina.
Í kassanum er:
- 1x Half rack lyftingarekki
- 2x Armar fyrir lyftingastöngina
Rubrig Gúmmímotta 40mm 50x100cm
5.995 kr.TRX Ketilbjöllur
6.795 kr. – 53.995 kr.York Fitness spinlock lyftingastöng 25mm
5.995 kr. – 9.995 kr.OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað