Taurus FCM æfingastöð
179.995 kr.
- Afar fjölhæf æfingastöð frá Taurus
- Hægt að nota sem lyftingarekka
- Innbyggð trissa með 4 úrtökum
- 2 stillanleg úrtök á uppistöðum
- Úrtak í niðurtog uppi, annað fyrir róður o.fl. niðri
- Landmine festing fylgir
- Þyngd með lóðaplötum (50mm lóðaplötur)
- Hámarksþyngd: 150kg upphífistöng, 100kg trissa, 150kg lyftingastandur
- Stærð: 153cm L x 164cm B x 212cm H
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 6.995 kr.
- Sent á pósthús: 4.995 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
FCM æfingastöðin frá Taurus býður upp á fjölda æfingamöguleika – snilld fyrir þá sem vilja taka öflugar æfingar þar sem pláss er af skornum skammti. FCM stöðin er blanda af lyftingarekka og trissu ásamt því að vera búin landmine festingu. Trissurnar eru með úrtök á báðum uppistöðum sem hægt er að stilla ásamt því að vera með niðurtogsúrtaki uppi og róðurúrtaki niðri. Trissan er þyngd með lóðaplötum en hankarnir eru fyrir 30mm (ath. við seljum ekki 30mm plötur) eða 50mm plötur (sem að við seljum).
Úrtökin á uppistöðunum eru með 2:1 köplun sem þýðir að 10kg þyngd verður 5kg í hvoru handfangi. Úrtökin uppi og niðri eru með 1:1 köplun svo 10kg þyngd er 10kg.
Hámarksþyngd: upphífistöng 150kg – trissu 100kg – lyftingastandur 150kg
Stærð: 153cm löng, 164cm breið og 212cm há
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað