NOHrD TriaTrainer Æfingabekkur

84.995 kr.94.995 kr.

  • Vandaður æfingabekkur frá NOHrD
  • 3 mismunandi stillingar
  • Hægt að gera fjölda æfinga á bekknum
  • Kemur í nokkrum viðartegundum
  • Falleg og praktísk hönnun
  • Bekkurinn er framleiddur í Þýskalandi
Askur
Askur
Eik
Eik
Hnota
Hnota

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Tria Trainer æfingabekkurinn frá NOHrD er afar vandaður æfingabekkur sem hægt er að nota í þremur mismunandi stillingum. Bekkinn er hægt að nota í útréttri stöðu í hefðbundnar lyftingar, hálfsamsettur er hann svo frábær í æfinga sem reyna á bak og aftari læri og loks er hægt að setja hann saman en þá hentar hann vel í kviðvöðvaæfingar.

Bekkurinn er smíðaður í Þýskalandi úr við sem tekinn er úr nærliggjandi skógum við verksmiðjuna. Bekkurinn er afar vandaður og endingin góð, umhverfisvænt gervileður er notað sem áklæði en það er einstaklega slitsterkt.

Tria Trainer bekkinn er hægt að fá í mismunandi viðartegundum líkt og hinar vörurnar í NOHrD línunni.