Hreysti Aukahlutageymsla

8.999 kr.

  • Stílhrein veggfesting fyrir aukahluti sem eiga það til að flæða um öll gólf
  • Frábær lausn fyrir æfingateygjur, lyftingabelti, æfingatöskur o.fl.
  • Geymslan er 75cm breið og 10cm há, „pinnarnir“ ná 12cm út
  • Dufthúðað járn

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Stílhrein lausn úr dufthúðuðu járni sem gerir þér kleift að geyma hina ýmsu aukahluti sem eiga það til að flæða um öll gólf. Frábær geymsla fyrir æfingateygjur, lyftingabelti, æfingatöskur o.fl.

Geymslan er 75cm breið, 10cm há og pinnarnir ná 12cm út (pinnarnir eru 4,5cm breiðir).