FitCo Járn lóðaplötur (50mm)

799 kr.14.999 kr.

  • Klassískar ólympískar járnplötur
  • Auðvelt að grípa í brúnina á plötunum
  • Járnplötur eru þynnri en gúmmíplötur
  • 50mm gat (ólympískt)
  • Ath. Verð miðast við stykki
  • Ath. Plöturnar þola ekki dropp
1,25kg
1,25kg
2,5kg
2,5kg
5kg
5kg
10kg
10kg
15kg
15kg
20kg
20kg
25kg
25kg

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Klassískar járn lóðaplötur sem henta í hefðbundnar lyftingaræfingar eins og t.d. réttstöðulyftur, hnébeygjur, bekkpressu o.fl. Endarnir á plötunum eru með góðum brúnum sem auðvelt er að grípa í. Plöturnar eru málaðar með slitsterki svartri málningu og þyngdartölur eru málaðar í hvítum/silfruðum lit sem að auðvelt er að lesa. Járnplöturnar eru þynnri en gúmmíplöturnar og henta því þeim sem vilja setja mikið magn á stöngina.

Athugið að járnplöturnar þola ekki dropp – ef þú vilt droppa stönginni þá eru bumper plöturnar betri valkostur. Gatið er 50mm að þvermáli og hentar því ólympískum lyftingastöngum.

Þyngd Þvermál Þykkt
1.25kg 15.9cm 1.6cm
2.5kg 19.9cm 1.5cm
5kg 22.8cm 2.3cm
10kg 27.3cm 3.3cm
15kg 35.1cm 3.4cm
20kg 44.7cm 3.5cm
25kg 44.7cm 3.6cm