FitCo Commercial sitjandi þrekhjól

399.995 kr.

  • Vandað þrekhjól sem hannað er með æfingastöðvar í huga
  • Bil milli sætis og stýris gerir aðgang að sæti greiðann
  • Innbyggður rafall sér hjólinu fyrir rafmagni (engin snúra)
  • Einfalt mælaborð með innbyggðum æfingakerfum
  • Auðvelt er að stilla sæti fram/aftur
  • Segulmótstaða er hljóðlát og viðhaldsfrí
  • 180kg hámarksþyngd notanda

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

FitCo commercial þrekhjólið með baki er hannað til þess að þola gríðarlega notkun og passar þarf að leiðandi vel inn í æfingastöð/sjúkraþjálfun eða inn á heimili þar sem notkun er mikil. Hjólið er búið innbyggðum rafal sem sér hjólinu fyrir rafmagni, það er því engin þörf á rafmagnssnúru. Stillingar á sæti eru afar einfaldar og sætið rennur smurt eftir sleðanum. Bil er á milli sætis og mælaborðs sem gerir notendur afar auðvelt að setjast niður. Púlsmælar eru í handföngum við sætið svo auðvelt er að mæla púls á meðan á æfingu stendur.

Skjárinn á hjólinu er afar einfaldur í notkun en hefur engu að síður 25 innbyggð æfingakerfi. 32 þrep eru á mótstöðu svo að þú getur still mótstöðuna ansi nákvæmt. Allar helstu upplýsingar eru sýnilegar (tími, vegalengd, hraði, wött, rpm, púls o.fl.).

Helstu mál o.fl.

  • Pedalar: Gripgóðir pedalar með strappa
  • Innbyggð æfingakerfi: 25
  • Skjár sýnir: Tíma, vegalengd, hraða, wött, snúningshraða (RPM), kaloríubrennslu, púls (púlsmælar eru í handföngum)
  • Styrktarstig mótstöðu: 32
  • Sæti: Bólstrað, endingargott sæti
  • Hjól á framenda: Já
  • Handföng: Handföng á hliðum og við mælaborð
  • Pedala strappar: Já
  • Opinn miðstokkur: Já
  • Ábyrgð: 2 ár
  • Stærð (Lengd x Breidd x Hæð): 170 x 75 x 122cm
  • Þyngd: 72kg
  • Hámarksþyngd notanda: 180kg