York STS flatur lyftingabekkur

39.995 kr.

  • Professional lyftingabekkur úr STS línunni frá York Barbell
  • Gríðarlega sterkur og endingagóður
  • 52mm þykkt boltaflex áklæði
  • 3mm stálplötur í grunni
  • Sterkt áklæði og vönduð málning viðhalda góðu útliti

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Flati STS bekkurinn frá York er professional lyftingabekkur sem að spjarar sig vel jafnt í æfingastöðinni sem og heim fyrir. Þessi sígilda flata hönnun leyfir notanda að gera fjölda æfinga, jafnt með lóð sem og án þeirra. Bekkurinn frá York er vandaður í gegn en bekkurinn sjálfur er 270mm x 1030mm sem festur er niður og styrktur með 2 stálvinklum.

Boltaflex áklæðið er 52mm þykkt með þéttu frauði og fest á 19mm krossviðs plötu. Áklæðið er einstaklega sterkt og hrindir frá sér olíu, myglu og bakteríum. Grunnurinn á bekknum er úr 52mm x 76mm stáltúbum og 3mm stálplötum. Grunnurinn er húðaður með gríðarlega sterkri málningu sem bökuð er á til þess að hámarka endingu og styrk málningarhúðarinnar.

  • Stærð: 108x41x48
  • Hámarksþyngd (notandi+lóð): 300kg