York Fitness Active 120 2in1 þrekhjól/þjálfi

107.995 kr.

 • Sniðugt tvenna af þrekþjálfa og þrekhjóli
 • 16 mótstöðustillingar (7kg kasthjól) með segulmótstöðu
 • 5,75” LCD skjár með 12 æfingakerfum
 • Púlsskynjarar í handföngum
 • Sæti stillanlegt upp/niður & fram/aftur
 • 30cm skreflengd

Á lager

Vilt þú bæta við?
6.000 kr.
6.995 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

Active 120 Þrekhjólið/þrekþjálfinn frá York Fitness er fjölhæft æfingatæki sem hentar vel til heimanotkunar. Tækið notast við segulmótstöðu sem gerir það hljóðlátt og kasthjólið er 7kg sem þýðir að það er hægt að hafa verulega mótstöðu. Framan á tækinu eru hjól sem að hjálpa þér að færa það til. Handföngin eru stór og vel bólstruð, einnig eru tvö föst handföng með púlsmælum sem þú getur notað þegar þú hjólar.

Þú stjórnar æfingakerfum og mótstöðu í gegnum mælaborðið en það býður upp á 12 mismunandi æfingakerfi ásamt “manual” stillingu en þá getur þú bara hoppað á tækið og byrjað. 

Lykilpunktar:

 • 16 mótstöðustig
 • 110kg hámarksþyngd notanda
 • 7kg kasthjól
 • 12 æfingakerfi
 • 5,75” LCD skjár
 • 30cm skreflengd
 • Sæti stillanlegt fram/aftur & upp/niður
 • Mælaborð knúið með rafmagni (snúra)

Stærð:

 • Lengd – 120cm
 • Breidd – 62cm
 • Hæð – 152cm
 • Þyngd – 42,5kg