Xebex Ski Trainer Eco
174.995 kr.
- Öflug skíðavél frá Xebex
- Líkir eftir skíðagöngu
- Reynir á hendur, kvið og fætur
- Skjár sýnir allar helstu upplýsingar (500m pace, wött, kaloríur o.fl.)
- Professional vél sem að endist og endist
- Ath. það þarf að kaupa annað hvort veggfestingu eða gólfstand með
Á lager
Vilt þú bæta við?
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
Ski trainer vélin frá Xebex er snilldar æfingatæki fyrir þá sem stunda skíðagöngu ásamt þeim sem vilja komast í allsherjar gott form. Skíðaganga er afar góð æfing enda reynir hún á stóra vöðvahópa og byggir upp styrk og þol sem gagnast þér í daglegu lífi.
Ski trainer vélin byggir á loftmótstöðu sem er hægt að stilla á viftunni. Skjárinn sýnir allar helst upplýsingar eins og 500m pace, tíma, wött, kaloríur o.fl. Vélin er afar vel byggð og endist og endist í æfingastöðvum, hvað þá í heimahúsi.
Ski trainer vélina er hægt að hengja upp á vegg en algengara er að taka hana með sérstökum standi sem framleiddur er af Xebex. Standurinn er með gripgóðu yfirborði en svo eru hjól á enda hans svo auðvelt er að færa vélina til.
Xebex klikka aldrei á smáatriðunum en böndin sem notuð eru í vélina eru afar öflug og handföngin eru hönnuð með hendur þínar í huga sem að minnkar óþægindi á lengri æfingum. Afar auðvelt er að setja vélina upp og halda henni svo við.
Helstu stærðir o.fl.
- Þyngd vélar: 42kg (49kg í pakkningum)
- Stærð kassa: 120 x 61 x 48cm
- Stærð með veggfestingu: 54 x 41 x 219cm
- Stærð með gólfstandi: 77 x 127 x 216cm
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað