TRX Burn

24.999 kr.

  • Burn útgáfan af TRX bandinu
  • Handhægt æfingatæki sem opnar fyrir fjölda æfingamöguleika
  • Tekur undir mínútu að setja upp
  • TRX tryggir gæði ásamt sífelldri þróun á æfingakerfum

Á lager

Vilt þú bæta við?
1 × TRX Xmount Loft-/veggfesting
Litur
Grátt
Grátt
Hvítt
Hvítt
6.995 kr.
1 × TRX Invizimount

Á lager

4.995 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

TRX Burn æfingabandið er eitt fjölhæfasta æfingatæki sem fæst á markaðnum í dag. Þetta einkaleyfisverndaða æfingatæki gerir þér kleyft að taka öflugar æfingar nánast hvar sem er. Það tekur undir mínútu að setja upp bandið – sama hvort maður er á hótelherbergi, heima hjá sér eða úti í garði – sem gerir þér auðvelt fyrir að taka öfluga æfingu á sem stystum tíma.

Þegar æft er með TRX æfingabandi þá er það notandinn sem að stjórnar hversu krefjandi æfingar eru. Þar sem að líkamsþyngdin er alltaf notuð þá er hægt að stjórna álagi – allt frá því að nota bandið sem hjálpartæki í t.d. Hnébeygjum yfir í það að t.d. Nota bandið við planka til þess að gera æfinguna erfiðari.

Í kassanum er:

  • TRX bandið
  • Hurðafesting
  • Festistrappi
  • Lítið net til þess að geyma bandið í
  • Leiðbeiningar