Fimleikahringirnir frá Fitco eru afar vandaðir hringir sem hægt er að nota í fjölda styrktaræfinga. Með hringjunum koma strappar sem eru um 4,5m langir og 3,8cm breiðir. Strapparnir eru búnir afar sterkum sylgjum sem að passa að þeir renni ekki til á miðri æfingu.
Hringirnir eru 23cm að þvermáli og þú getur svo valið þykkt á gripinu sjálfu.
Ath. festingar til þess að festa hringina upp í loft fylgja ekki með