Manduka Pro jógadýna
19.995 kr.
- Þétt dýna sem að verndar liðamót
- Gripgott yfirborð
- Lokaður svampur hrindir frá sér vökva
- Mynstur á botni dýnunnar eykur stöðugleika
- Hönnuð með endingu í huga
- Lífstíðarábyrgð frá Manduka
- Dýnan er 180x66cm og 6mm þykk
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Pro jógadýnan frá Manduka er sú sem að koma Manduka á kortið. Pro dýnan er einstaklega þétt dýna en þéttleikinn heldur henni stöðugri ásamt því að fara vel um liðamót. Dýnan er búin yfirborði sem að er gripgott og hentar vel í ýmsar gerðir jóga en fyrir hot yoga þá mælum við þó að nota jógahandklæði ofan á dýnuna.
Pro jógadýnan er búin lokuðum svampi sem að hrindir frá sér vökva. Lokaði svampurinn kemur í veg fyrir að dýnan verði gegnblaut af svita og minnkar þannig líkur á að bakteríur fái að njóta sín, þetta verður til þess að dýnan endist lengur en ella.
Yfirborðið á dýnunni er ekki eini hlutinn af dýnunni sem er úthugsaður en botninn er búinn sérstöku mynstri sem að grípur vel í gólfefni og eykur því stöðugleika. Efnisvalið í dýnunni er afbragðsgott en Manduka notast aðeins við hágæða PVC sem að hvorki molnar né flettist af með tímanum.
Manduka leggja mikla áherslu á ábyrga framleiðslu en framleiðsluferlið á Pro dýnunni er emissions-free og þar sem að dýnan endist þér líftímann þá minnkar umfram PVC á sorphaugum. Dýnan er án eiturefna, litarefna eða phthalates sem að geta haft áhrif á hormóna. Dýnan er vottuð af OEKO-TEX sem örugg til notkunar.
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað