Picsil Golden Eagle fimleikagrip

Frá 6.995 kr.

  • Vönduð fimleikagrip
  • Fingurlaus hönnun
  • Micro diamond áferð gefur gott grip
  • Afar sterkur franskur lás
  • Koma í pörum
G (XS-M)
G (XS-M)
G+ (L-XXL)
G+ (L-XXL)

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Picsil Golden Eagle fimleikagripin eru toppurinn í Picsil línunni. Gripin eru frábrugðin flestum fimleikagripum að því leyti að engin göt eru fyrir fingur og því er auðvelt að fletta gripunum frá og taka aðrar æfingar. Gripin eru með svokallaðri „Micro Diamonds“ áferð sem að gefur mjög gott grip (rúmlega 6x betra grip en mannshúðin skv. Picsil). Picsil uppfærðu franska rennilásinn á þessari nýjustu útgáfu af Golden Eagle og er hann nú enn sterkari en áður.