Lift Tech Grifflur

2.495 kr.

 

  • Leður lófi sem að ver hendur
  • Púðar á lykilpunktum
  • TechStretch efni teygist vel
  • Hanskinn nær upp ½ af fingrum
  • Tvöfaldur saumur til að bæta endingu

 

 

S
S
M
M
L
L
XL
XL

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

  • Leður lófi sem að ver hendur
  • Púðar á lykilpunktum
  • TechStretch efni teygist vel
  • Hanskinn nær upp ½ af fingrum
  • Tvöfaldur saumur til að bæta endingu

 

Þrif:

Ef að saltir, stífir hanskar eru ekki í uppáhaldi þá þarftu ekki að hafa áhyggjur, það hægt að þrífa þessa hanska án þess að setja þá í vél. Best er að þrífa hanskana upp úr sápu í köldu vatni setja þá svo á handklæði og setja annað handklæði ofaná , næst skal þrýsta á til að ná sem mestu vatni án þess þó að kremja hanskann. Eftir þetta er sniðugt hengja hanskann upp og passa að hanskinn fari ekki í sólarljós þar sem að þetta getur skemmt hanskann. Best er að láta hanskann þorna alveg á milli æfinga.