Picsil Condor fimleikagrip

7.195 kr.

  • Vönduð fimleikagrip
  • Fingurlaus hönnun
  • Gervileður
  • Afar sterkur franskur lás
  • Strappi styður við úlnlið
  • Koma í pörum
G (XS-M)
G (XS-M)
G+ (L-XXL)
G+ (L-XXL)

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Condor fimleikagripin frá Picsil eru afar vönduð fimleikagrip sem grípa vel í stöngina og veit úlnlið góðan stuðning. Gripin er hægt að „kalka“ og henta því afar vel í crossfit æfingar. Gripin eru ekki með götum fyrir fingur en það gerir þér auðvelt að fletta gripin frá þegar farið er yfir á lyftingastöngina.