NOHrD Þrekhjól

Frá 459.995 kr.

 • Vandað þrekhjól frá NOHrD
 • Hljóðlát segulmótstaða
 • Falleg viðarkápa
 • Hægt að fá hjólið í mismunandi viðartegundum
 • Auðvelt að stilla mótstöðu með haklausu snúningshjóli
 • Standur fyrir snjalltæki
 • Hjólið er framleitt í Þýskalandi
Vilt þú bæta við?
1 × Motta undir þrekhjól

Ekki til á lager

4.995 kr.
Askur
Askur
Eik
Eik
Hnota
Hnota

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Þrekhjólið frá NOHrD er afar vandað þrekhjól sem klætt er í fallega viðarkápu. Hjólið er framleitt í Þýskalandi og er afar endingargott. Segulmótstaða er í hjólinu en hún er afar hljóðlát (svo gott sem hljóðlaus) og viðhaldsfrí. Auðvelt er að stilla mótstöðuna með haklausu snúningshjóli sem finna má á stýrispóstinum. 

Á hjólinu er festing fyrir snjalltæki en með því að nota NOHrD appið getur þú tengst hjólinu með bluetooth og fengið inn allar upplýsingar. Auðvelt er að stilla hnakk og stýri en allir eiga að geta fundið stillingu sem að hentar. Á grunni hjólsins eru svo hjól sem gera þér auðvelt að færa hjólið milli herbergja.

NOHrD hjólið er af slíkum gæðum að það þolir notkun í jafnt heimahúsi sem æfingastöð.

Helstu mál o.fl.

 • Hæð: 120cm
 • Breidd: 125cm
 • Breidd: 60cm
 • Þyngd: 60kg
 • Planetary gear með 1:8 hlutfalli
 • Þreplaus segulmótstaða
 • Hnakkur færist upp/niður (21cm) og fram/aftur, hentar fólki á hæðinni 160-200cm
 • Hámarksþyngd notanda: 200kg
 • Stórt 5,5kg kasthjól (40cm þvermál)
 • Hægt að stilla hæð á stýri (27,5cm)
 • Halli á hnakk er 30 gráður
 • Auðvelt að skipta út hnakkinum
 • Hjól eru á grunni hjólsins