Sold out
Niðurtogsmastur á 530/540 bekki
12.995 kr.
- Niðurtogsmastur sem passar á 530 og 540 lyftingabekkina
- Auðvelt að smella á bekkina
- Hámarksþyngd á mastrinu eru 40kg
- Hankarnir eru hannaðir fyrir 25mm lóðaplötur
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Niðurtogsmastrið á 530/540 lyftingabekkina er sniðug viðbót sem að eykur á æfingamöguleika. Mastrið þolir allt að 40kg og hankarnir sem eru á því henta lóðum sem við köllum heimalóð en það eru plötur sem eru með 25mm gat (þvermál).
Þú smellir mastrinu á með því að setja það inn í túbuna sem er við lok sætisins og svo læsir þú því með pinna sem fylgir með.
Rubrig Gúmmímotta púsl 15mm 1x1m – Rýmingarsala
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað