Life Fitness G7 æfingastöð
799.995 kr.
- Stöðug og endingargóð kaplavél frá Life Fitness
- Tveir lóðarekkar
- Hægt að stilla hæðina á kaplaúrtökum í 20 þrepum
- Kaplaúrtök gera æfingar krefjandi
- Hægt að gera fjölda æfinga í þessu eina tæki
- Fjöldi kaplaáhalda fylgja með
- Öryggi fylgir kaplastýrðum æfingatækjum, getur alltaf hætt við lyftu
- Hentar notendum, sama í hvaða formi þeir eru í
- Hægt að bæta við bekk
- Frí heimkeyrsla og uppsetning á höfuðborgarsvæðinu
- Frí heimsending út á land
Á lager
G7 æfingastöðin frá Life Fitness er í hæsta gæðaflokki. Æfingastöðin er búin tveimur lóðarekkum sem vega 72,6kg hver. G7 er kaplavél sem þýðir að flestar æfingarnar ganga út frá notkun kaplanna þó svo að einnig séu upphífihöld o.fl. sem hægt er að nota. Kaplaþjálfun hefur ýmsa kosti en í slíkri þjálfun reyna æfingar oft á fleiri vöðva heldur en í hefðbundnum æfingastöðvum. Með G7 fylgir æfingamyndband og æfingabæklingur sem hjálpa þér að læra á tækið. Life Fitness líkamsræktartækin eru af slíkum gæðum að þú getur aðeins vænst þess besta.
Kaplaþjálfun
Kaplaþjálfun hefur þá kosti að reyna meira á allan líkamann og bæta þannig jafnvægi, styrk og sprengikraft. Kaplarnir eru stillanlegir og æfingamöguleikar gríðarlegir.
Stillanlegt sæti
Hægt er að stilla sæti svo sem best fari um notanda.
Öflugir lóðarekkar
Lóðarekkarnir í G7 eru tveir og hver þeirra vegur 72,6kg, afar auðvelt er að stilla þyngd á milli setta.
Rubrig Gúmmímotta 40mm 50x100cm
5.995 kr.York Fitness Rubber Hex handlóð
1.295 kr. – 32.495 kr.OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað