Life Fitness C1 þrekhjól
299.995 kr. – 379.995 kr.
- Sterkbyggt og stöðugt þrekhjól í fullri stærð
- Rétt afstaða milli pedala, sætis og stýris
- Segulmótstaða er hljóðlát og viðhaldsfrí
- 20 mótstöðustig og val um tvö mælaborð
- Lífstíðarábyrgð á grind
Vilt þú bæta við?
Með C1 þrekhjólinu frá Life Fitness getur þú tekið alveg jafn öfluga æfingu og í æfingastöðinni án þess að hafa áhyggjur. Life Fitness nýta sér reynslu sína í framleiðslu og hönnun á professional þrekhjólum og útkoman er afar stöðugt og gott hjól í notkun.
C1 þrekhjólið er ekki bara stöðugt heldur er það einnig hljóðlátt vegna segulmótstöðu og poly-v beltis sem notað er í drifbúnaði þess. Þessi segulmótstöðubúnaður er viðhaldsfrír og í raun eru hefðbundin þrif eina viðhaldið sem reglulega þarf að sinna.
Rétt afstaða er milli sætis, pedala og stýris svo að þú átt að geta fundið rétta stöðu fyrir þig. 14 hæðarstillingar eru á sæti sem auðvelt er að skipta á milli með því að snúa og toga í hjól á hlið sætispósts.
Á handföngum C1 hjólsins eru púlsmælar sem senda púlsupplýsingar í mælaborðið. Um tvö mælaborð er að velja, GO og Track Connect. Þú getur lesið þér til um mælaborðin með því að smella á “Mælaborð” flipann. Með hjólinu fylgir púlsskynjari.
Æfingatæki frá Life Fitness eru af slíkum gæðum að þú getur aðeins vænst þess besta.
Helstu mál o.fl.
- Stilli-möguleikar á sæti: 14
- Glasahaldarar: 1
- Innbyggður aukahluta haldari: Já
- Pedalar: Standard pedalar með góðum gripfleti og strappa
- Styrktarstig mótstöðu: 20
- Sæti: Standard bólstrað sæti
- Hjól á framenda: Já
- Handföng: Standard “Racing style” handföng
- Pedala strappar: Já
- Er hægt að stíga í gegnum stokkinn: Nei
- Ábyrgð: lífstíðarábyrgð á ramma, 3 ára ábyrgð á pörtum
- Stærð (Lengd x Breidd x Hæð): 115cm x 69cm x 143cm
- Þyngd: 48kg
- Hámarksþyngd notanda: 137kg
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað