Sold out
Hreysti Stangartjakkur (Bar Jack)
7.999 kr.
- Lyftingastangatjakkur sem að lyftir stönginni frá gólfi svo auðvelt sé að hlaða á hana lóðaplötum
- Minnkar álag á bakið
- Passar í æfingatöskuna (48cm hár, 15cm breiður)
- Breiður botn gerir tjakkinn stöðugann
- Hentar flestum stöngum (gripþykkt allt að 34mm)
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Stangartjakkurinn er snilld fyrir þá sem vilja einfalda lóðahleðsluna og minnka verulega líkur á meiðslum í mjóbaki. Við þekkjum það flest að eyða miklum tíma borgandi yfir stönginni og fundið svo fyrir því þegar loksins kemur að lyftunni. Tjakkurinn er úr við en þar sem að stöngin situr eru öflugar hlífar úr plasti sem auka endinguna verulega.
Stangartjakkurinn er léttur og nettur og passar í stærri íþróttatöskur.
Tjakkurinn er 48cm hár, 15cm breiður.
York Fitness Rubber Hex handlóð
1.295 kr. – 32.495 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað