GU Chews Orkukubbar

Frá 695 kr.

  • Handhægir orkukubbar frá GU
  • Innihalda orkuríka kolvetnablöndu
  • Innihalda steinefni og sölt
  • Innihalda amínósýrur
  • Áferðin er mjög svipuð og á gúmmíböngsum
  • ∼16 orkukubbar í hverri pakkningu
Watermelon
Watermelon
Orange
Orange
Strawberry
Strawberry
Salted Lime
Salted Lime
Blueberry Pomegranate
Blueberry Pomegranate

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Orkukubbarnir frá GU eru afar handhægir og bragðgóðir. Kubbarnir eru 50/50 einföld og flókin kolvetni og henta afar vel í hinar ýmsu þolíþróttir. Ásamt kolvetnablöndunar eru steinefni, sölt og amínósýrur en steinefnin og söltin minnka líkur á krömpum og amínósýrurnar geta minnkað vöðvaniðurbrot.

Mörgum finnst þægilegt að taka kubba á móti gelum enda eru kubbarnir skemmtileg tilbreyting bæði hvað varðar bragð og meltingu.