PhD Intra BCAA+

Frá 5.995 kr.

Intra BCAA+ er koffínlaus amínósýrublanda sem að minnkar líkur á vöðvaniðurbroti á æfingu. Blandan innheldur einnig steinefni og sölt sem að minnka líkur á krömpum.

Fruit Punch
Fruit Punch

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Intra BCAA+ blandan frá Phd er amínósýrublanda sem inniheldur kókosduft sem unnið er úr kókoshnetuvökva. Sérfræðingarnir hjá Phd hönnuðu blönduna með inntöku á æfingu í huga en hún svalar þorsta ásamt því að koma mikilvægum amínósýrum til vöðvanna.

Hver skammtur af Intra BCAA+ inniheldur 7000mg af keðjuamínósýrum (BCAA) ásamt 2400mg af glútmíni og blöndu af öðrum amínósýrum. Allar þessar amínósýrur eru unnar úr hydrolyzed mysuprótein isolate sem er auðmeltanlegt og afar hreint mysuprótein. Einnig inniheldur blandan C vítamín sem hefur sýnt fram á að hjálpi líkamanum að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi eftir erfiðar æfingar.

Við mælum með því að taka Intra BCAA+ fyrir/á eða eftir æfingar en svo er einnig hægt að fá sér blöndu yfir daginn til þess að bæta í amínósýru inntöku almennt.

PhD mæla með því að blanda einni skeið (15g) út í 400ml af ísköldu vatni og hrista svo vel.