FitCo Spin2 Spinning hjól
79.995 kr.
- Gámatilboð!
- Hannað fyrir heimahús
- Segulmótstaða
- 7kg kasthjól
- Þreplaus mótstöðustilling
- Einföld æfingatölva
- Hægt að stilla hnakk/sæti
- 120kg hámarksþyngd
Á lager
Vilt þú bæta við?
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
Spin2 er stílhreint spinning hjól frá FitCo sem að er hannað fyrir notkun heima fyrir. Hjólið er með allar helstu stillingar svo að flestir ættu að geta fundið stillingar sem henta þeirra líkama vel. Mótstöðustillingin er þreplaus sem þýðir að þú getur stillt mótstöðuna nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana með snúningshnappi. Hjólið byggir á segulmótstöðu sem er hljóðlát auk þess sem að kasthjól er drifið af reimum í stað keðju sem gerir hjólið svo gott sem hljóðlaust. Á hjólinu er æfingatölva (rafhlöðudrifin) sem að sýnir helstu upplýsingar eins og tíma, vegalengd, hraða og áætlaða kaloríubrennslu. Hjól eru á grunni hjólsins svo að auðvelt sé að færa það milli herbergja. Helstu mál o.fl.
- Stærð (LxBxH): 121 x 50,5 x 134,5cm
- Þyngd tækis: 40,5kg
- Þyngd kasthjóls: 7kg
- Hámarksþyngd notanda: 120kg
- Mótstaða: Segulmótstaða
- Mótstöðustilling: Snúningshnappur, þreplaus
- Stilling á hnakki: Upp/niður, fram/aftur, halli
- Stilling á stýri: Upp/niður, fram/aftur
- Pedalar: Einfaldir pedala með táboxi, ath. engar spd klippur
- Æfingatölva sýnir: Vegalengd, tíma, hraða, kaloríur
- Æfingatölva gengur fyrir: Rafhlöðu
NOHrD Þrekhjól
519.995 kr. – 629.995 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Life Fitness C3 þrekhjól
409.995 kr. – 489.995 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Life Fitness E3 þrekþjálfi
629.995 kr. – 709.995 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Life Fitness E5 þrekþjálfi
874.995 kr. – 954.995 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 20. des: 10-19
- 21. des: 11-18
- 22. des: 12-16
- 23. des: 10-20
- 24. des: 10-12