FitCo Econ Bumper V2 lóðaplötur

2.995 kr.10.995 kr.

  • Ólympískar lóðaplötur úr gegnheilu gúmmí
  • Passa á stangir með 50mm endum
  • Þessum plötum má droppa
  • Frábærar í heimagymmið
  • Smelltu hér til að skoða lóðaplötusett
  • Ath. plöturnar eru seldar í stykkjatali
5kg
5kg
10kg
10kg
15kg
15kg
20kg
20kg

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Econ Bumper V2 lóðaplöturnar frá FitCo eru búnar til úr gegnheilu gúmmí sem gerir þær frábærar fyrir þá sem vilja hafa möguleika á að “droppa”. Plöturnar eru allar jafn stórar en mis þykkar eftir þyngd. V2 týpan er með betri áferð, þynnri 15 og 20kg plötum og eiga heilt yfir að endast lengur.

Munur á Econ og Hreysti bumperum – Hreysti bumperarnir þola meiri notkun og eru framleiddir eftir strangari gæðastöðlum hvað þykkt, þyngd, þvermál og breidd miðju varðar. Vegna þessa þá mælum við aðeins með þessum bumper plötum í heimahús en Hreysti plötunum fyrir þá sem vilja gæða plötur óháð því hvar þær verða notaðar.

Þyngd Þvermál Þykkt
5kg 45cm 2,32cm
10kg 45cm 4cm
15kg 45cm 5,6cm
20kg 45cm 7,06cm

Econ línan frá FitCo var búin til með það markmið að bjóða upp á grunnvörur á afar samkeppnishæfu verði. Með því að panta gríðarlegt magn og sleppa öllum óþarfa eiginleikum má svo sannarlega segja að því markmiði hafi verið náð. Óþarfa eiginleikar eru til dæmis logo merkingar, umfram umbúðir og svo framvegis. Línan fer stækkandi og stefnan er að bæta við sem flestum vörum þar sem hægt er að ná fram verulegri hagræðingu.