Escape Deck 2.0 æfingapallur

32.995 kr.

  • Professional æfingapallur frá Escape Fitness
  • Einnig hægt að nota sem æfingabekk
  • Afar auðvelt er að hækka og lækka bekkinn
  • Allar stillingar á bekknum er auðvelt að gera hratt – frábært í hóptíma
  • Afar endingargóðir í æfingastöðvum, hvað þá heima fyrir
  • Níðsterkir og léttir pallar úr polypropylene plasti
  • Gripgott gúmmí yfirborð veitir þér öryggi í notkun
  • Mikil áhersla lögð á fallega hönnun

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Escape Deck 2.0 æfingapallurinn er hágæða æfingapallur sem þolir áralanga notkun í æfingastöð en hentar einnig vel til heimanotkunar. Pallurinn er ekki bara pallur en hann er með stillanlegu baki sem gerir þér kleift að nota hann sem æfingabekk. Pallurinn er hannaður fyrir hóptíma svo að allar stillingar, bæði á hæð og á baki, er hægt að gera hratt.

 

Pallurinn sjálfur er búinn til úr polypropylene plasti sem er níðsterkt en létt. Yfirborð pallsins er úr gripgóðu gúmmí sem gefur ákveðna öryggistilfinningu þegar æft er af ákefð. Þegar pallarnir eru í lægstu stöðu eru þeir í stærð sem auðvelt er að stafla og taka því eins lítið pláss í geymslu og hægt er.

 

Stærð:

  • 110cm lengd
  • 33cm breidd
  • 20,5cm hár í lægstu stöðu