Kassarnir frá Again Faster eru afar öflugir og koma ósamsettir. Kassarnir bjóða þér upp á þrjár mismunandi þyngdir og eru stöðugir sama hvaða hæð þú ert að nota. Kassarnir henta jafnt í heimahús sem og æfingastöðvar.
Hliðarnar á kassanum eru 50cm – 60cm og 76cm háar.