Riser frá Escape Fitness er lítill æfingapallur sem er einnig hægt að nota sem upphækkun fyrir Escape Step æfingapallinn. Riser er búinn til úr polypropylene plasti sem er níðsterkt en létt og yfirborð pallsins er úr gripgóðu gúmmí. Riser staflast auðveldlega og tekur því afar lítið pláss í geymslu.
Riser er 10,5 cm hár og 43,4 cm langur og breiður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.