WaterRower snjalltækjaarmur

14.995 kr.

  • Flott viðbót á WaterRower róðravél
  • Mismunandi viðartegundir í boði
  • Hægt að fá mismunandi enda
  • Skoðaðu stærðir hér fyrir neðan
Askur
Askur
Eik
Eik
Hnota
Hnota

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Snjalltækjaarmurinn fyrir WaterRower róðravélarnar er sniðug viðbót sem gerir þér kleyft að fylgjast með snjalltæki á meðan þú rærð. Arminn er hægt að fá í mismunandi við svo að hann passi örugglega við vélina þína. Armurinn hefur engin áhrif á geymslu vélarinnar þ.e.a.s. Þú getur ennþá geymt hana upprétta og þarft ekki að taka arminn af.

Armurinn kemur með símafestingu á endanum sem að:
Passar snjalltækum sem eru 2-3.5 tommur að breidd, t.d:
Iphone X, Iphone 8 plus, Iphone 5 o.fl.
Samsung galaxy S5, S4, Note4 & Note3

Ef þú vilt nota spjaldtölvu þá er einnig hægt að kaupa Medium tablet holder sem að:
Passar snjalltækjum sem eru 6,14-8,66 tommur að breidd, t.d:
Ipad, 10,5” ipad pro, Ipad mini og Samsung galaxy S2 8.0