Taurus sleggja

7.795 kr.31.395 kr.

  • Öflug sleggja frá Taurus
  • Hentar vel í sprengikraftsæfingar
  • Fínskorið grip
  • Hægt að fá misþungar sleggjur
  • Þyngdarmerking er innskorin í sleggjuna
  • Hausinn er soðinn á skaptið
8kg
8kg
10kg
10kg
12kg
12kg
15kg
15kg
20kg
20kg
25kg
25kg
30kg
30kg

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Sleggjn frá Taurus er afar vandaður gripur sem hægt er að fá í mismunandi þyngdum. Sleggjan er afar sterkbyggð enda þarf hún að þola mikla og ákafa notkun. Gripið á sleggjunni er fínskorið að hluta til sem að eykur grip. Hausinn er soðinn á skaptið sem að tryggir að það losni ekki frá í miðri æfingu.

Sleggjur hafa mikið verið notaðar í sprengikraftsþjálfun og alltaf eru fleiri og fleiri styrktarþjálfarar í hinum ýmsu íþróttum tekið upp notkun á svona græjum. Sleggjurnar eru yfirleitt notaðar til þess að berja í dekk en sú hreyfing reynir á fjölda vöðvahópa ásamt því að halda púlsinum uppi.