NOHrD Dýfuslá

Frá 31.995 kr.

  • Fallegar og sterkbyggðar dýfuslár
  • Hannaðar til notkunar á Nohrd rimlum
  • Hægt að nota í dýfur, upphífingar, kviðkreppur o.fl.
  • Fást í mismunandi viðartegundum
  • Þýsk framleiðsla
  • Hámarksþyngd notanda 120kg
Askur
Askur
Club
Club
Eik
Eik
Hnota
Hnota

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Multi adaptor dýfusláin frá Nohrd er hönnuð sem aukahlutur á Nohrd rimlana. Þú getur notað slánna í ýmsar æfingar eins og dýfur, upphífingar, kviðkreppur o.fl.. Nohrd leggja alltaf áherslu á fagleg vinnubrögð, notendavæna hönnun og notkun hágæða viðartegunda sem setja sinn blæ á útlit og notkun tækjanna. Dýfusláin er hér engin undantekning og þú getur verið viss um að sláin endist þér vel og passi vel við rimlana.

Stærð: 70 x 50 x 34cm
Þyngd: 5,5kg
Hámarksþyngd notanda: 120kg