Taurus Landmine

27.995 kr.

  • Öflug “landmine” frá Taurus
  • Snilld í sprengikraftsæfingar
  • Hægt að nota bæði ólympískar og heima stangir
  • Fylgir með handfang
  • Hankar fyrir lóðaplötur gera tækið enn stöðugra

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Landmine græjan frá Taurus er snilld fyrir þá sem vilja auka sprengikraft. Þessi er frábrugðin öðrum Landmine sem við höfum verið með en þessi er þrífætt og með hönkum fyrir lóðaplötur (fyrir þá sem vilja hafa hana extra stöðuga). Á græjunni eru tvær hulsur, ein fyrir ólympískar lyftingastangir og önnur fyrir heimastangir. Með græjunni fylgir handfang sem hægt er að nota t.d. Í róður og fleiri æfingar.

Landmine græjan er 94cm löng, 70cm breið og 30cm há.