Hurðafestingin frá 66fit er sniðug græja sem að gefur þér fastan punkt til þess að festa í æfingateygjur o.fl. Afar auðvelt er að nota festinguna en þú setur gúmmíhlutann út fyrir hurðina og lokar á og býrð þannig til “akkeri” sem hægt er að festa á teygjur.
Festingin er úr bómullarvafningu með gúmmí hring sem að gefur festuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.