Swanson Ashwagandha

2.295 kr.

  • 60 250mg hylki
  • Styður líkama og huga gegn streituvaldandi álagi
  • KSM-66 Ashwagandha er mest rannsakaða týpan af jurtinni
  • 1-2 hylki á dag

Á lager

Vilt þú bæta við?

1 × Vítamínbox 7 daga

Á lager

799 kr.

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Aswagandha rót hefur verið notuð til að styðja við líkama og huga til að takast á við álag.

Rannsóknir hafa sýnt fram á marktæka lækkun á streituhormóninu kortisól. Þannig hjálpar ashwagandha við að styðja við seiglu einstaklings.

Aðrar rannsóknir, á þjálfuðu íþróttafólki, hafa sýnt hækkun á hámarks súrefnisupptöku (Vo2max), alhliða styrktaraukningu og aukna endurheimt.

Ultimate Ashwaganda frá Swanson er gert úr mest rannsökuðu gerð plöntunar KSM-66 og þar er eingöngu notast við lífræna ræktun. Nýttir eru vinnslustaðlar sem draga fram hámarksvirkni af bæði vatns -og fituleysanlegum efnasamböndum og þannig fæst full nýting af sem breiðasta sviði rótarinnar.

Skammtastærð 1 hylki 1-2 á dag.

60 250mg hylki í glasi.