Beta Alanine
4.299 kr. – 6.499 kr.
- Hreint Beta Alanine
- Berst gegn mjólkursýru
- Eykur karnosín í vöðvum
- Veldur kitli sem oft er tengt við pre-workout blöndur
- Kemur í endurinnsiglanlegum poka með skeið
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Beta alanine er amínósýra sem að vinnur með amínósýrunni L-Histidine til þess að auka karnosín í vöðvum. Amínósýran er þekkt fyrir að berjast gegn mjólkursýru í líkamanum og leyfa þannig íþróttafólki að halda lengur út. Inntaka Beta alanine fylgir kitl í húð sem að er fullkomlega eðlilegt og skaðlaust fyrir heilbrigða einstaklinga.
Við mælum með Beta alanine fyrir virka einstaklinga og þá sérstaklega þá sem stunda þolíþróttir þar sem sprengikraftshreyfingar eru tíðar.
Við mælum með því að blanda 1,5g af Beta alanine í vatn eða t.d. Ávaxtasafa og taka 2 sinnum á dag (helst með máltíð) í 4 vikur. Eftir þessar 4 vikur dugar einn skammtur (1,5) á dag.
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað