SiS Beta Fuel
595 kr.
- Orkublanda fyrir langar þrekæfingar/keppnir
- Sérstök blanda af maltodextrin og frúktósa
- 80g kolvetni í hverjum skammti
- Isotonic blanda
- pH neutral
- Náttúruleg bragð og sætuefni
- Viðbætt steinefni og sölt
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Beta Fuel er ný blanda frá SiS sem er sérstaklega hönnuð með erfiðar æfingar eða keppnir í huga. Blandan er með kolvetnablöndu sem er sett upp með það í huga að hámarka upptökugetu líkamans en með sérstakri blöndu af maltodextrin og frúktósa þá getur líkaminn tekið upp 80g per klukkutíma í stað um 60g. Þessi auka 20g geta skipt sköpum í keppni en blandan var hönnuð í samvinnu við Team Sky hjólreiðaliðið sem að kannast svo sannarlega við erfiðar keppnir.
Blandan er bragðbætt með náttúrulegum bragðefnum og sætuefninu steviu. Við blönduna er bætt við steinefnum og söltum sem að minnka líkur á krömpum og öðrum kvillum ofþornunar. Blandan kemur í bréfum svo að auðvelt er að taka með sér skammt þegar farið er að keppa.
Blanda skal einu bréfi í um 500ml af vökva.
Blandan inniheldur ekki mjólkursykur, glúten, hveiti eða hnetur og hentar þeim sem eru grænmetisætur/vegan.
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 3-5. Ágúst: Lokað