Life Fitness E5 þrekþjálfi

874.995 kr.954.995 kr.

  • Hreyfiferill minnkar álag á liðamót og hámarkar árangur
  • Rafræn stilling á skreflengd (46-61cm)
  • Activity Zone stýrir æfingunni fyrir þig
  • Afar sterkbyggður og stöðugur þrekþjálfi (114kg)
  • Púlsmælar í hreyfanlegu og föstu handföngunum
  • Whisperstride tækni gerir þrekþjálfann afar hljóðlátann
  • Koparfóðringar tryggja góða endingu
  • Val um tvö mælaborð
  • 181kg hámarksþyngd notanda
  • Lífstíðarábyrgð á grind
GO
GO
Track Connect
Track Connect

E5 Þrekþjálfinn frá Life Fitness er með flottari tækjum sem Life Fitness hafa framleitt. Skrefalengd er stillanleg og hægt er að velja mismunandi grip á handföngum til þess að miða á mismunandi vöðvahópa. Líkt og aðrir þrekþjálfar í línunni þá er E5 afar hljóðlátur, mjúkur og vel byggður. Life Fitness líkamsræktartækin eru af slíkum gæðum að þú getur aðeins vænst þess besta.

Mjúk náttúruleg hreyfing
Life Fitness hefur gert miklar rannsóknir á hreyfingum mannslíkamans og búið til hreyfiferil sem er líkamanum náttúrulegur og þægilegur.

Púlsmæling

Púlsmælifletir eru á handföngum ásamt því að með mælaborðinu fylgir púlsskynjari sem hægt er að festa utan um brjóstið á notanda fyrir sem nákvæmasta mælingu.

Stillanleg skrefalengd

Hægt er að stilla skrefalengd með því að ýta á takka á mælaborðinu. Still má lengd á ferð sem gerir þennan eiginleika afar góðann upp á fjölbreytileika í æfingarprógrami að gera. Hægt er að stilla lengd frá 46cm – 61cm.

Whisperstride tækni

Viðhaldsfríar kúlulegur eru notaðar til þess að minnka hávaða eins og kostur gefst og útkoman er nánast þrekþjálfi sem er nánast alveg hljóðlaus.

Activity Zone þjálfun

Activity Zone leiðir notanda í gegnum hvetjandi æfingar sem miða á mismunandi vöðvahópa eins og t.d. “Total body Trainer workout” og “Leg Sculptor Mode”.