Hreysti Trölla lóðageymslu viðbót

74.995 kr.

  • Lóðageymsla sem passar á Trölla búrin
  • 4 lóðapinnar hvorum megin
  • Sama þykkt á stáli og í búrinu
  • Auðvelt að festa á

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

Lóðageymslan fyrir Trölla búrið er frábær fyrir þá sem hafa nóg gólfpláss og vilja geyma lóðaplöturnar sem næst búrinu. Á hvorri hlið eru 4 lóðapinnar sem eru 36cm langir – feikinóg fyrir flesta. Lóðageymslan nær um 50cm aftur fyrir búrið, það gerir heildardýpt um 203cm.

Ef þú vilt líka bæta við trissu þá festist hún á lóðageymsluna.

Helstu mál o.fl.

  • Lengd sem bætist við búrið: 50.8cm
  • Fjöldi lóðapinna: 8 (4 per hlið)
  • Lengd lóðapinna: 36cm
  • Þykkt stáls: 3mm
  • Stálprófíll: 50x80mm