Hreysti Trölla FD Öryggisslár

19.995 kr.

  • Par af öryggisslám fyrir Tröllabúrið
  • Plastvarið yfirborð verndar lyftingastöngina
  • Líka hægt að nota sem stangarhaldara
  • Hefðbundnar festingar ásamt læsipinna

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Flip down öryggisslárnar fyrir Tröllabúrið eru varðar með plasti sem að verndar fínskurðinn á stönginni þinni. Slárnar eru fullkomnar fyrir þá sem taka þungar lyftur og hafa öryggi í fyrirrúmi ásamt því að fara vel með stöngina sína. Plasthlífarnar gefa þér einnig kleift að nota slárnar sem geymslupall fyrir stöngina í t.d. Róðri og fleiri æfingum þar sem að þægilegt er að hafa startpunkt sem er ofar en gólfið.

Slárnar koma í pörum.