Hreysti FB4 Lyftingabekkur

34.995 kr.

 • Mjög öflugur flatur lyftingabekkur
 • Sterkbyggður rammi úr 3mm þykku stáli
 • Þéttur og gripgóður púði
 • Commercial grade dufthúðun
 • Gúmmíendar á ramma
 • Einfaldur burðarbiti að framan eykur fótapláss
 • Hjól á grunni gera þér auðvelt að færa bekkinn til
 • IPF standardar
 • Þolir allt að 450kg

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI

FB4 bekkurinn er toppurinn á Hreysti línunni af flötum lyftingabekkjum. Bekkurinn er einhver sá sterkbyggðasti og stöðugasti sem við höfum haft í sölu en hann þolir allt að 450kg. Púðinn á bekknum er þykkur og þéttur og varinn með slitsterku en gripgóðu vinyl efni. Burðarbitinn að framan er einfaldur svo að notandi geti virkilega keyrt undir sig fæturna í bekkpressunni.

Bekkurinn er búinn hjólum á öðrum endanum og handfangi á hinum endanum sem gerir þér auðvelt að trylla honum um. Stærðin á bekknum er eftir IPF standard og hentar því bekkurinn afar vel í kraftlyftingar.

Helstu mál o.fl

 • Breidd púða: 30,48cm (12”)
 • Lengd á púða: 121,92cm (48”)
 • Þykkt á púða: 8cm
 • Hæð á bekk: 43,18cm (17”)
 • Þyngd: 28,5kg
 • Hámarksþyngd (notandi+lóð): 450kg