Rubrig Gúmmímotta púsl 15mm 1x1m

Frá 10.995 kr.

  • 15mm 1x1m gúmmímottur framleiddar í Evrópu
  • Hægt að púsla saman auðveldlega – þarf ekki að líma
  • Motturnar henta vel undir lyftingasvæði og/eða blönduð æfingasvæði
  • Low-odor endurunnið gúmmí með epdm ögnum
  • Mottan hleypir vatni í gegnum sig
  • Þéttleiki er 900kg/m3
  • Eldvarnarflokkur Efl
  • Magnafsláttur:
  • 4-7 mottur – 10%
  • 8-15 mottur – 15%
  • 16+ mottur – 20%
Svartur/rauður
Svartur/rauður
Svartur
Svartur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | STÓR PAKKI

Gúmmímotturnar er 15mm þykkar og úr gúmmíblöndu sem að gefur ekki frá sér sterka gúmmílykt. Motturnar eru afar þægilegar í umgengni en auðvelt er að púsla þeim saman og skera svo til hliðar með dúkahníf. 15mm undirlag gefur gólefni ágætis vernd en vert er að taka fram að ef þú ert að hugsa um ólympískar lyftingar þá mælum við með 40mm gúmmímottunum. Motturnar eru framleiddar í Evrópu. Hver motta er 1x1m (1m2) og þær eru seldar í stykkjatali.

Mottturnar eru ekki aðeins góðar í æfingarsalinn heldur eru þær einnig frábærar í kringum sundlaugar/heita potta auk annarra svæða jafnt innan sem utan dyra.