Cream of Rice

4.499 kr.

  • Flókin kolvetni
  • Fitulágt
  • Fjótlegt og einfalt í notkun
  • 2.5 kg (50 skt.)

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Cream of rice er frábær uppspretta flókinna kolvetna sem er bragðgóð, rjómakennd og létt í magann. Cream of rice er einfaldlega búið til úr hvítum hrísgrjónum sem hafa verið möluð niður í fínt duft. Hver skammtur inniheldur 39g af kolvetnum og er því tilvalinn morgunverður eða máltíð fyrir æfingu hjá íþróttafólki eða þeim sem stundar mikla hreyfingu. Cream of rice inniheldur lítið af fitu og er án bragðefna og viðbætts sykurs.

Hver poki er 2,5 kg og inniheldur því 50 skammta.

Notkun: settu 100ml af sjóðandi vatni í skál og bættu 50g af cream of rice út í og passaðu að allur skammturinn komist í snertingu við vatnið. Bíddu í 60 sekúndur og hrærðu efnunum saman. Hitaðu svo í örbylgjuofni í 30 sekúndur og hrærðu aftur saman. Endurtaktu svo tvö síðustu skrefin þangað til þú ert komin/n með áferð og þykkt sem hentar þér.
Þá mælum við einnig með að bæta próteindufti við til þess að auka próteininnihald máltíðarinnar ásamt því að gefa henni auka bragð!