Chute mag brúsarnir frá Camelbak eru ansi vinsælir enda eru þetta vandaðir brúsar sem endast vel og leka ekki. Chute mag brúsanir eru með öflugum tappa sem að lekur ekki og segull í tappanum heldur honum frá andlitinu á þér þegar þú drekkur
Brúsinn sjálfur er án BPA, BPS og BPF. Brúsann má setja í uppþvottavél.