BeautyBear Tan vítamín

3.995 kr.

  • Tan vítamín frá Beautybear
  • Gúmmíbangsar með ljúffengu ferskjubragði
  • Innihalda vítamín sem stuðla að fallegri og lengri brúnku
  • Bangsarnir innihalda aðeins náttúruleg bragðefni
  • Bangsarnir eru vegan
  • Engar tilraunir voru gerðar á dýrum við þróun bangsanna
  • Hver krukka inniheldur 60 bangsa

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Beauty Bear Tan gúmmíbangsarnir innihalda Beta-carotene og vítamín C sem dregið er frá Acerola, berjum frá Suður-Ameríku. Byrja skal taka inn Tan vítamínin fjórum vikum áður en einstaklingur kemst í snertingu við mikla sól til að njóta sem mestu áhrifa. Halda skal áfram inntöku á vítamín gúmmíböngsunum til að nýta sólargeislana sem mest og til að verja húðina frá sólarbruna.

Beta-Carotene styður við eðlilegt viðhald á húð og verndar húðina gegn sólargeislum. Beta-Carotene er forveri A vítamíns, sem þýðir að líkaminn geti breytt því yfir í A vitamin. Beta-Carotene er í hóp efna sem eru gul og rauð litarefni. Þessi efni eiga sér náttúrulega stað í náttúrunni í gulrætum sem gefur þeim litinn sinn. Þegar einstaklingur tekur inn Beta-Carotene getur manneskjan upplifað “carotenemia” sem þýðir að undirlag húðarinnar fær gylltan lit og manneskjan fær gylltan eða brúnan húðlit. Þegar húðin fær brúnnku, mun brúnnku liturinn myndast í kringum þessi litarefni í undirlagi húðarinnar. Með því að taka inn Beta-Carotene sem fæðubót gerir það okkur kleift að fá brúnnku hraðar og gerir það okkur erfiðara að brenna í sól. Einnig hjálpar Beta-Carotene gegn sólar útbrotum.

Acerola eru ber sem finna má í Suðu-Ameríku en þau eru afar C vítamín rík og henta því vel í þessa Tan bangsa. C vítamín hefur meðal annars það hlutverk að tengja saman amínósýrur sem mynda prótein collagen og procollagen. Eftir því sem að við  eldumst minnkar collagen bindingin en einnig hafa geislar sólarinnar svipuð áhrif. C vítamín er því bætt í bangsana (í formi Acerola) til þess að stuðla að collagen bindingu og þar með styrkja og viðhalda betur húð.

Við mælum með því að borða 2 bangsa á dag.