Escape Fitness

Sýni allar 17 niðurstöður

Escape Fitness er íþróttavöruframleiðandi sem að byrjaði ferilinn sem framleiðandi fyrir önnur merki eins og t.d. Reebok, Life Fitness og fleiri. Eftir að hafa unnið sér inn gríðarlega þekkingu og reynslu við framleiðslu á búnaði fyrir þekkt merki ákvað fyrirtækið að byrja með sitt eigið merki, Escape Fitness.


Escape Fitness leggur áherslu á að bjóða ekki bara upp á hágæða vörur heldur vörur sem að skera sig út hvað varðar hönnun og notagildi. Escape Fitness eru með dreifingaraðila í yfir 80 löndum og hafa útbúið þúsundir líkamsrækta um allan heim. Línan þeirra inniheldur öll grunnatriði ásamt nýmóðins lausnum sem ekki er að finna hjá öðrum framleiðendum.


Hjá okkur getur þú pantað allt sem er í línunni hjá þeim en hér á vefsíðu okkar sýnum við aðeins hluta af vörulínu þeirra. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þér líst vel á línuna og langar að athuga hvort að vara sem þig langar í sé ekki örugglega til frá þeim.


 

0

Your Cart