Þessi flotti standur er snilld í heimaræktina en hann ber lóð sem að eru með 25-30mm gat. Standurinn ber helling og gefur þér snilldar leið til þess að lyfta plötunum upp af gólfinu. 7 hankar eru á standinum fyrir mismunandi lóð – standurinn er framleiddur í Kanada.