TRX Tau Æfingateygjupakki

5.995 kr.

  • Vandaðar tau æfingateygjur frá TRX
  • Koma 3 saman í pakka
  • Mismunandi stífleikar
  • Stillanleg lengd
  • Poki fylgir með

Á lager

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.

Tau teygjurnar frá TRX eru stillanlega teygjur sem að þola gríðarlega notkun. Teygjurnar koma 3 saman í pakka, ein light, ein medium og ein heavy. Með teygjunum fylgir poki sem þú getur geymt þær í. Það góða við tau teygjur er að þær slitna mun síður en gúmmíteygjurnar ásamt því að þær erta síður húð.

Teygjurnar má þvo við lágan hita – ath. Þær mega ekki fara í þurrkara.