TRX Dyrafesting
4.499 kr.
Einföld dyrafesting sem virkar með TRX ströppum.
- Auðvelt að taka með sér í ferðalag
- Fóðraður púði ver hurðir
Á lager
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 15.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Dyrafestingin frá TRX er skyldueign fyrir þá sem eiga trx strappa. Hurðafestingin er lítil og létt svo að hún smellpassar í ferðatösku ásamt TRX bandinu. Með festingunni getur þú tekið æfingu jafnt á hótelinu sem og heima fyrir. Púðinn sjálfur er vel fóðraður svo að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að skemma hurðina. Í nýjustu útgáfum af TRX fylgir nánast alltaf með hurðafesting svo ef þú ert að panta nýtt band þá skaltu athuga hvort það sé ekki örugglega í pakkanum.
TRX Xmount Loft-/veggfesting
6.995 kr.
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
OPNUNARTÍMI
- Virka daga: 10-18
- Laugardaga: 11-15
- Sunnudaga: Lokað
- 20. des: 10-19
- 21. des: 11-18
- 22. des: 12-16
- 23. des: 10-20
- 24. des: 10-12